Harma þá stöðu sem upp er komin

Aðalstjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis Frá vinstri: Sigrún Bates, Sverrir Ómar Victorsson, Hallfríður (Didda) Hólmgeirsdóttir, Óskar H. Þórmundsson, Óskar H. Þórmundsson formaður, G. Svana Sigurjónsdóttir og Tómas Ellert Tómasson, Á myndina vantar Davíð Brá Unnarsson.

Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis sendi nú rétt í þessu frá sér ályktun þar sem fram kemur að hörmuð er sú staða sem upp er komin í kjördæminu þar segir enn fremur að ekki standi til að dvelja við það sem liðið er.

Ályktun Miðflokksfélags Suðurkjördæmis má lesa hér að neðan.

Miðflokksfélag Suðurkjördæmis harmar þá stöðu sem upp er komin í kjördæminu. Stjórnin er einhuga um að dvelja ekki við það sem liðið er, heldur horfa til framtíðar. Miðflokkurinn býr yfir dýrmætum mannauði, öflugu og einhuga fólki sem hefur verið og er tilbúið að leggja mikið á sig til að vinna að framgangi stefnu og málefnum flokksins.

Jóla Fylkir 2021
Fjölbraut við Ármúla

Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis

Mest lesið