ÍBV strákarnir í handboltanum taka á móti KA í dag klukkan 16:00 í íþróttamiðstöðinni. Búast má við hörku leik en liðin sitja í öðru og þriðjasæti bæði með fullt hús stiga eftir tvo leiki.