Bæjarstjórn í beinni klukkan 18:00

1576. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 13. október 2021 og hefst hann kl. 18:00. Hér má sjá beina útsendingu frá fundinum.

Dagskrá:
Almenn erindi
1. 201801075 – Sorporkustöð, staða og umhverfisáhrif

2. 202011081 – Stafrænt samstarf sveitarfélaga

Safnahús KRÓ

Fundargerðir til staðfestingar
3. 202109008F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 352
Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga.

4. 202109009F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3161
Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga.

5. 202109012F – Fræðsluráð – 348
Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga.

6. 202109007F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 268
Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga.

7. 202109013F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3162
Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga.

8. 202110001F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 269
Liður 1, Frístundastyrkur, liggur fyrir til umræðu.

Liður 2 liggur fyrir til upplýsinga.

Mest lesið