Það er lítið að frétta, það gengur ágætlega í síldinni sagði Sverrir Haraldsson hjá Vinnslustöðinni þegar við ræddum við hann á þriðjudag. Hann sagði brælur og rólegt fiskerí hafa sett svip á bolfiskveiðarnar í haust. „Breki er í haustrallinu fyrir Hafrannsóknarstofnun, hann landaði í gær á Siglufirði. Breki er búinn að taka djúpkantana úti fyrir Vestfjörðum og á Grænlandssundi og langt kominn með norðurlandið.“ Þegar talið barst að mörkuðum sagði Sverrir ástandið vera að færast í eðlilegra horf eftir faraldurinn. „Það er ágætis gangur á mörkuðum erlendis. Ástandið er alls staðar smám saman að verða eðlilegra aftur. Það er mikil eftirspurn úr ýmsum áttum og framboðið

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In