Fyrirtækið Langa í Vestmannaeyjum sem farmleiðir þurrkaðar fiskafurðir fékk á dögunum 21.033.250 kr. úr matvælasjóði. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við fram-leiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Verkefni sem Langa vinnur að ber heitið “Skilgreining á vatnsrofnum prótínum úr ufsa- og karfahryggjum.” Hallgrímur Steinsson framkvæmdastjóri Löngu er mikill áhugamaður um nýsköpun í sjávarútvegi við ræddum við Hallgrím um líftæknivettvanginn og þau tækifæri sem í honum felast. „Helstu sóknarfærin til að auka virði sjávarfangs eru fólgin í að nýta vannýttar tegundir eða hliðarafurðir en líka að framleiða verðmætari vörur úr því sem er nú þegar til

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In