Bólsetning við inflúensu á HSU

Nú er komið að bólsetningu við hinni árlegu inflúensu og í Vestmannaeyjum verður bólusett þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl 13:30 – 15:30. Tímum verður bætt við ef þarf. Fram til 8. nóvember verður einungis fólki í forgangshópum boðið upp á bólusetningu. Það eru; Allir einstaklingar 60 ára og eldri. Öll börn og fullorðnir sem þjást […]
Innileg fjöldagleði á árshátíð VSV

Það var kominn tími á að gera sér dagamun og menn gerðu það sannarlega á glæsilegri árshátíð Vinnslustöðvarinnar um helgina. Veirufaraldurinn svipti okkur þessum árlega gleðskap í fyrra en nú small allt. Samkoman tókst líka svona ljómandi vel. Gestir og starfsmenn í Höllinni brostu hringinn, skemmtikraftar fóru á kostum og hljómsveitin Made-in sveitin lék við hvurn sinn […]
Að vera kostnaðarliður

Á tyllidögum erum við kennarar framlínustarfsfólk sem gegnir mikilvægasta starfi í heimi. Aðra daga erum við langstærsti kostnaðarliður vinnuveitenda okkar. Um áramót renna kjarasamningar fimm aðildarfélaga KÍ við sveitarfélögin út og skilaboðin úr þeirri átt eru skýr, það er enginn peningur til. Ekki frekar en fyrri daginn. Vitanlega snýst kennarastarfið um margt annað en krónur […]