Sundfélag ÍBV og Listasmiðja náttúrunnar fengu samfélagsstyrk

Krónan hefur nú úthlutað um sjö milljónum króna til 25 verkefna í formi samfélagsstyrkja til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða verkefna sem hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu í nærsamfélagi Krónunnar. Í ár bárust 111 umsóknir þar sem 25 þeirra hlutu styrk. Verkefni sem fengu styrk á landsbyggðinni voru 17 talsins og […]
Eyjamenn heimsækja Framara í kvöld

Eyjamenn sækja Framara heim í fyrsta leik Olísdeildar karla í kvöld sem hefst klukkan 18.00. Bæði lið hafa farið ágætlega af stað í haust og einungis tapað sitt hvorum leiknum. Fram situr í fjórða sæti eftir fimm leiki og ÍBV í því sjötta eftir fjóra leiki. (meira…)
Eldur fiskimjölsverksmiðju VSV

Eldur kviknaði í morgun í og við einn af kötlum Fiskimjölsverksmiðju VSV þegar olía sprautaðist þar yfir vegna bilunar í búnaði. Starfsmenn brugðust skjótt við, skrúfuðu fyrir olíuna og náðu að slökkva með dufttækjum á vettvangi. Svartan reyk lagði frá verksmiðjunni og sót barst um stund með vindi yfir hluta bæjarins. „Þarna fór blessunarlega betur […]
Flugið er og verður afar mikilvægt íbúum og atvinnulífinu

Bæjarstjórn ræddi stöðu flugsamgangna milli Vestmannaeyja og meginlandsins og sendi frá sér sameiginlega bókun bæjarstjórnar um málið. “Flugsamgöngur við Vestmannaeyjar hafa legið niðri í tvo mánuði og er afar brýnt að þeim verði komið á sem allra fyrst með aðkomu ríkisins. Brúa þarf bilið á meðan unnið verður að varanlegri leið í sátt við stjórnvöld […]
Herrakvöldi knattspyrnudeildar ÍBV í kvöld

Það verður sannkallað stuð á Herrakvöldi ÍBV knattspyrnu sem fram fer í Höllinni í kvöld. Útvarpsmaðurinn og lýsandinn Rikki G verður veislustjóri og Júníus Meyvant mun vera með heimsklassa tónlistaratriði eins og hans er von og vísa. Þá verður happdrætti, uppboð og fullt af skemmtilegum bjórleikjum. En talandi um það, þá fellur snjórinn einnig þann […]
Hlaðvarpið – Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir
Í þrítugasta og fimmta þætti er rætt Guðbjörgu Ósk Friðriksdóttur um líf hennar og störf. Ósk, eins og hún er oftast kölluð, ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, minningar úr gosinu, þerapíuna sem hún bjó til sem heitir Lærðu að elska þig og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesna grein […]