Andlát: Páll Pálmason

Elskulegur eiginmaður minn Páll Pálmason, lést laugardaginn 6. nóvember 2021 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Útför fer fram frá Landakirkju föstudaginn 19. nóvember kl. 13. Vegna sóttvarna þurfa kirkjugestir að sýna fram á neikvætt covid hraðpróf við inngöngu, ekki eldra en 48 klst. Sækja þarf tímanlega um hraðpróf á heilsuvera.is. Streymt verður frá athöfninni á […]

Staðan á Covid í Eyjum svipuð og síðustu vikur

“Staðan á Covid í Eyjum er svipuð og síðustu vikur. Það bætast við stöku smit og aðrir hafa losnað úr einangrun,” sagði Davíð Egilsson, Yfirlæknir á Heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum. “Fjöldi einstaklinga í einangrun er enn undir 10 og engin stökk í smittölum upp eða niður. Eins og smittölurnar hafa verið fyrir landið undanfarið er […]

Framhald bólusetninga í Eyjum 

Árlegar inflúensubólusetninga Í þessari viku er haldið áfram bólusetningum fyrir forgangsgópa og er opinn tími á morgun,  9 nóvember, frá kl 13:30 – 15:00 á heilsugæslunni.  Í næstu viku verður opnað yfir fólk utan áhættuhópa og verður opinn tími þriðjudaginn 16 nóvember frá kl 13:30 -15:00 og svo framvegis á fimmtudögum kl 14:00 – 14:30 meðan […]

Styrking leikskólastigsins

Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið skýrslu starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um styrkingu leikskólastigsins. Í skýrslunni eru m.a. settar fram tillögur er lúta að hagsmunum barna í leikskólastarfi, gæðaviðum í leikskóla, starfsumhverfi í leikskóla, fjölgun leikskólakennara og menntun starfsmanna í leikskóla og starfsþróun. Ráðið þakkaði kynninguna og fagnar tilurð þessarar skýrslu. Ráðið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.