Elskulegur eiginmaður minn

Páll Pálmason,

lést laugardaginn 6. nóvember 2021 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Útför fer fram frá Landakirkju föstudaginn 19. nóvember kl. 13.

Vegna sóttvarna þurfa kirkjugestir að sýna fram á neikvætt covid hraðpróf við inngöngu, ekki eldra en 48 klst. Sækja þarf tímanlega um hraðpróf á heilsuvera.is. Streymt verður frá athöfninni á landakirkja.is.

Blóm og kransar eru afþakkaði. Þeir sem vilja minnast hans er bent á reikn 0582-04-250626 kt 570316-0950 hjá Alzheimer stuðningsfélagi Vestmannaeyja, einnig er hægt að kaupa minningarkort hjá þeim í síma 6990856.

Guðrún Kristín Guðjónsdóttir og fjölskylda