Minning: Páll Pálmason

Páll Pálmason

Fallinn er nú frá Páll Pálmason félagi okkar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Vestmannaeyjum og einn af bestu leikmönnum Íþróttabandalags Vestmannaeyja frá upphafi og sá leikjahæsti, en Palli eins og við öll þekkjum hann var einna af albestu markvörðum landsins um árabil og lék með okkar landsliði á sínum tíma. Palli var fæddur á Hólagötu í […]

Minningarorð Páll Pálmason

Félagi okkar og vinur Páll Pálmason lést 6. nóv. s.l. á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja eftir erfið veikindi. Með Palla Pálma eins og hann var ávallt kallaður er genginn félagi sem um langt árabil var burðarás í knattspyrnuliði okkar Eyjamanna. Hann hóf að leika knattspyrnu með Knattspyrnufélaginu Týr árið 1958 þá þrettán ára gamall. Hann lék svo […]

Hraðprófsskylda á Evrópuleikina

Kvennalið ÍBV í handbolta mætir gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum um helgina. Fyrri leikurinn er í dag föstudag kl.18:30 en sá síðari á laugardag kl.13:00. HRAÐPRÓFSSKYLDA FYRIR ALLA ÁHORFENDUR fædda 2015 eða fyrr! Heimapróf gilda ekki. Sýna þarf fram á neikvætt hraðpróf en bóka þarf sýnatöku á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.