Sökum COVID-aðstæðna í samfélaginu verður hvorki sunnudagaskóli né guðsþjónusta í dag. Þó heldur æskulýðsfélagið sínu striki.
Við hvetjum alla til að gæta að sjálfum sér og öðrum og jafnframt að taka frá stund til að hlúa að trú sinni, hvort heldur sem er með bæn eða lestri úr ritningunni.