Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Mynd: Helgi Thorshamar

Kveikt verður á kertum við Kirkjugarðshliðið kl. 19 á sunnudaginn 21. nóvember til minningar um þá sem hafa látist hafa í umferðaslysum. Þeir sem vilja geta komið og kveikt á kertum. Einnig viljum við biðja fólk um að kveikja á útikertum heima hjá sér. Bara að passa upp á 1 metra regluna.

Kveðja
Stjórn Eykyndils í Vestmannaeyjum

Mest lesið