Grunur leikur á að starfsmaður í fiskvinnslu Vinnslustöðvarinnar sé veikur af kórónuveirunni en það fæst ekki staðfest fyrr en eftir helgi.

Viðbragðsáætlun fyrirtækisins var virkjuð þegar í stað og í dag voru um 100 starfsmenn í fiskvinnslu og á skrifstofu PCR-prófaðir.

Niðurstaða prófana er beðið en þeirra er ekki að vænta fyrr en á morgun (mánudag).

Vestmannaeyjabær – framkvstjóri umhv.-og frkv.sviðs