Lýðræði eða hvað
Nú eru þeir gengnir í salinn, kjörnir og ókjörnir þingmenn. Á fimmtudaginn eiga þeir að kjósa í eigin máli um klúðrið fyrir vestan. Þrisvar hefur hópur sem kallast kjörbréfanefnd farið á vettvang glæpsins til að telja og setja sig inn í atburðarás sem þegar er documenteruð af öryggismyndavélum. Ekki þótti ríkislögreglustjóra ástæða til þess að […]
Bergey á landleið eftir þrjá daga á veiðum

Bergey VE er á leiðinni til Vestmannaeyja með fullfermi. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Jóns Valgeirssonar skipstjóra og spurði fyrst hvar veitt hefði verið. „Við byrjuðum á að reyna við kola í Sláturhúsinu en það gekk ekki vel. Þá var haldið í Litladýpið og á Breiðdalsgrunn og þar gekk bara vel að fiska. Aflinn […]
Stelpurnar mæta Sokol Pisek frá Tékklandi

ÍBV var í pottinum þegar dregið var í 16 liða úrslit EHF European Cup. En stelpurnar léku gegn AEP Panorama í EHF European Cup um liðna helgi og tryggðu sæti sitt í næstu umferð með afgerandi sigri. ÍBV dróst á móti Sokol Pisek frá Tékklandi. Fyrirhugað er að fyrri leikurinn verði leikinn í Tékklandi helgina […]
Menntastefna til 2030

Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í gær fyrstu aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu til 2030. Þetta er fyrsta áætlun af þremur en í henni eru níu aðgerðir í forgangi 2021-2024: Heildstæð skólaþjónusta byggð á þrepaskiptum stuðningi sem styður við nám og farsæld barna og ungmenna. Skólaþróun um land allt. Markviss stuðningur við nemendur með fjölbreyttan tungumála- og […]