The Puffin Run 2022 verður 7.maí. Skráning verður hér á thepuffinrun.com og hefst hún 26.nóvember kl.10:00. Takmarkast fjöldi keppenda við 1.000 manns.

Alls voru 1100 hlauparar skráðir til leiks á síðasta ári en á endanum vorum um 850 manns sem spreyttu sig á þessari skemmtilegu hlaupaleið.