Bæjarstjórn í beinni

1578. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 2. desember 2021 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá: Almenn erindi 1. 202108158 – Fjárhagsáætlun 2022 – Seinni umræða – 2. 202110043 – Þriggja ára fjárhagsáætlun 2023-2025 – seinni umræða – 3. 202109030 – Breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundarbúnaðar 4. 201906047 […]
Afmælisrit Ísfélagsins aðgengilegt á netinu

Í tilefni 120 áraafmælis Ísfélags Vestmannaeyja var gefið út veglegt rit sem er nú í dreifingu bæði hér í Eyjum og á Þórshöfn. Ritið er 140 síður og fjallar um sögu félagsins í myndum aðallega. Þemað var fólkið í fyrirtækinu. Ritið er í senn fróðleg og áhugaverð heimild, enda er saga þess samofin sögu Vestmannaeyja […]
Hlaðvarpið – Ólafur Ingi Sigurðsson
Í fertugasta þætti er rætt við Ólaf Inga Sigurðsson um líf hans og störf. Ólafur Ingi ræðir við okkur um fjölskylduna, myndlistina, leiklistin, vinnuna og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um Huldufólkið í Dölum. Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is. Þetta sögubrot er í boði Bókasafns Vestmannaeyja. Endilega fylgjið okkur á […]
Skipa öryggisverði og öryggisstjórn

Öryggismál Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs lagði fram minnisblað um vinnuverndarstarf innan Vestmannaeyjabæjar. Í minnisblaðinu er lagt til að skipaðir verði þrír öryggisverðir, sem saman mynda öryggisstjórn. Jafnframt er lagt til að hver vinnustaður kjósi sér 1-2 öryggistrúnaðarmenn, eftir stærð stofnana og að öryggisstjórnin verði í reglulegum […]
Vinnslustöðin orðin eigandi meirihluta í Hólmaskeri í Hafnarfirði

Samkeppnisstofnun hefur samþykkt kaup Vinnslustöðvarinnar hf. á 75% hlutafjár í fiskvinnslufyrirtækinu Hólmaskeri ehf. í Hafnarfirði. Hólmasker hafði áður keypt allar eignir fiskvinnslufyrirtækisins Stakkholts ehf. Allt starfsfólk Stakkholts var ráðið til starfa hjá Hólmaskeri, starfsemin verður eftir sem áður í Hafnarfirði og megináhersla lögð áfram að handflaka ýsu, frysta og selja á markað á austurströnd Bandaríkjanna. […]
2. desember – Arnar Gauti Egilsson | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)