Styrkveitingar í Viltu hafa áhrif 2022

Í dag afhenti Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs stykrir í verkefniu „Viltu hafa áhrif“. Alls bárust 32 umsóknir en 23 verkefni hlutu styrk að heildar upphæð 11 millljónir. Eftir talin verkefni hlutu styrk. EyjaVarp – Kaup á tækjabúnaði 300.000 Fimleikafélagið Rán – áhaldakaup 1.000.000 Heimabær-miðbæjarfélag – bogi yfir Bárustíg 1.000.000 Leikfélag Vestmannaeyja – ný leikhústjöld 500.000 […]
Hlaðvarpið – Gísli Hjartarson

Í fertugasta og fyrsta þætti er rætt við Gísla Hjartarson um líf hans og störf. Gilli eins og hann er oftast kallaður ræðir við okkur um fjölskylduna, prentsmiðjuna, crossfit og heilsurækt, ferðalög, pólitík og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra sögu sem Lilja Guðmundsdóttir ritaði í Blik 1939. Heimildir eru fengnar […]
Huginn á leið til Eyja með fyrstu loðnuna, aðalvél Kap ekki komin í lag

Huginn er lagður af stað af miðunum fyrir norðan land með fyrstu loðnuna til Vestmannaeyja. Skipið er væntanlegt til hafnar seint í kvöld eða í nótt með um 1.800 tonn til bræðslu. Ísleifur er áfram að veiðum norður af Langanesi, kominn með um 1.300 tonn og heldur að líkindum heim á leið í kvöld. Þá […]
Skorar á ráðherra samgöngumála að ganga rösklega til verks

Guðrún Hafsteinsdóttir oddviti sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi gerði flugsamgöngur við Vestmannaeyjar að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í gær. Ræðuna má sjá hér að neðan: Herra forseti. Ég vil nota hér tækifærið til að ávarpa þingheim og minna á þá erfiðu og snúnu stöðu sem Vestmannaeyingar búa við varðandi samgöngur. Vestmannaeyjar eru eina sveitarfélag landsins […]
9. desember – Sólrún Erla Gunnarsdóttir | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)