Hátíðarkveðja Karlakórs Vestmannaeyja og Kvennakórs Vestmannaeyja

Lítið var um framkomur hjá Karlakór- og Kvennakór Vestmannaeyja fyrir þessi jólin vegna aðstæðna í samfélaginu því var brugðið á það ráð að taka upp nokkur lög og deila með landsmönnum. Afraksturinn má sjá hér að ofan. Fram koma: Karlakór Vestmannaeyja -stjórnandi: Þórhallur Barðason Kvennakór Vestmannaeyja -stjórnandi: Kitty Kóvács Undirleikur: Kitty Kóvács Með gleðiraust og […]

Hlaðvarpið – Thelma Lind Þórarinsdóttir

Í fertugasta og þriðja þætti er rætt við Thelmu Lind Þórarinsdóttur um líf hennar og störf. Thelma Lind ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, leiklistina og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesið brot úr dagbók Agnesar Aagaard um Jólahald 1878 og einnig fáum við að heyra brot úr fórum […]

Reynslubolti aðstoðar Hermann

ÍBV hefur gert tveggja ára samning við Englendinginn Dave Bell um að vera aðstoðarþjálfari hjá félaginu. Dave kemur með mikla reynslu inn í þjálfarateymið en hann hefur starfað við fótbolta í áratugi. Sem dæmi má nefna að hann hefur verið á mála hjá Manchester United, Watford og í Skotlandi. Þá var hann einnig “caretaker” stjóri […]

23. desember – Marta og Sigurbjörg Jónsdætur | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.