Alls eru 76 einstaklingar í eingangrun í Vestmannaeyjum samkvæmt nýjustu tölum frá HSU. Það er lítil breyting frá því að tölurnar voru síðast uppfærðar fyrir ármamót. Alls eru 65 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Í umdæminu öllu eru 457 í einangrun og 520 í sóttkví flestir á Selfossi.

COVID-19 HSU 2021

Ritstj