Í dag er 576 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fjölgað um 15 á milli daga. Í Vestmannaeyjum eru 84 einstaklingar í einangrun eða einum fleiri en í gær. Þeim sem eru í sóttkví hefur fækkað og eru 49 í dag en voru 60 í gær.

Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Ritstj