Óska eftir að 8.000 tonnum verði bætt við í ýsu

Landssamband smábátaeigenda hefur sent Svandísi Svavarsdóttur sjávarúvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem óskað er eftir að 8.000 tonnum verði bætt við leyfilegan heildarafla í ýsu. Bréf LS: „Landssamband smábátaeigenda (LS) hefur á síðustu mánuðum fylgst náið með ýsuveiðum, m.t.t. útbreiðslu og ástandi hennar. Í því skyni hefur LS leitað til skipstjóra og sjómanna á öllum […]
Gildandi takmarkanir innanlands framlengdar til 2. febrúar

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreyttar gildandi takmarkanir á samkomum innanlands til og með 2. febrúar næstkomandi. Ákvörðun ráðherra byggist á tillögum sóttvarnalæknis sem telur nauðsynlegt að takmarka áfram sem mest útbreiðslu Covid-19 til að verja heilbrigðiskerfið. Samhliða nýrri reglugerð um samkomutakmarkanir hefur ráðherra til hagræðis sett sérstaka reglugerð um skólastarf, líkt og gert hefur […]
Fylltu á einum og hálfum sólarhring

Bergey VE kom til hafnar í Vestmannaeyjum á mánudags morgunn með fullfermi eftir stutta veiðiferð. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra og spurði fyrst hvar veitt hefði verið. „Við byrjuðum á Péturseynni og enduðum á Vík. Það var hvöss landátt en þarna gátum við verið í dálitlu skjóli. Það gekk afar vel að fiska […]