Þróun og framtíðarsýn Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundir framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Hafnastjóri lagði fram minnisblöð sem honum bárust frá Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja sem og frá hafnsögumönnum og skipstjóra á Lóðsinum vegna styttingu Hörgeyrargarðs.

Ráðið þakkaði fyrir minnisblöðin og leggur áherslu á að stytting Hörgeyrargarðs auðveldar innsiglingu til Vestmannaeyjahafnar en kemur á engan hátt í stað þeirra áforma að koma upp stórskipakanti norðan Eiðis.

20220106 – Svar vegna breytinga á Hafnargarði.pdf

Fjölbraut við Ármúla
Jóla Fylkir 2021

SLjosrituna22011110491.pdf