Flaggað á gosdeginum 23. janúar

Á morgun, þann 23. janúar 2022, eru liðin 49 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Við það tilefni hefur skapast sú hefð að flagga gosfána Vestmannaeyja sem jafnan prýðir bæinn þegar Eyjamenn minnast atburðanna. Fánann skal nýta við þau tilefni er tengjast gosinu. Fáninn sækir tákn sín og liti í arburðarrás gossins. Hann skartar svokölluðum goslitunum fjórum; […]
ÍBV-Haukar í dag

Eyjastúlkur mæta Haukum Olís-deild kvenna í dag. Haukastúlkur hafa leikið vel upp á síðkastið og sitja í þriðja sæti deildarinnar 13 stig eftir 11 leiki. ÍBV er í næst neðsta sæti deildarinnar með 6 stig úr 8 leikjum. Haukastelpur koma með flugi til Eyja og því ekkert því til fyrirstöðu að flautað verði til leiks […]
Krónan þakkar fyrir sig með afslætti

Krónan býður viðskiptavinum sínum upp á 5 prósent afslátt af öllum vörum í verslunum sínum á morgun, laugardaginn 22. janúar. Tilefnið er að fimmta árið í röð eru viðskiptavinir Krónunnar þeir ánægðustu á matvörumarkaði, samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar sem kynntar voru fyrr í dag. Krónan hlaut hæstu einkunn meðal verslana á matvörumarkaði með marktækum mun […]