Fjöldatakmarkanir verða 50 manns

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns, nándarregla verður 1 metri, krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Takmarkanir í skólum verða að mestu óbreyttar. Þetta er megininntak breytinga á reglugerð um samkomutakmarkanir […]
Minningarorð: Þórína Baldursdóttir

Elsku systir Þetta er erfiður tími núna án þín. Aldrei datt mér í hug að ég ætti eftir að setjast niður og skrifa minningarorð um þig. Þú varst ekki bara systir mín, þú varst líka minn besti vinur og ferðafélagi, einnig varst þú búin að búa heima hjá mér í rúmlega 20 ár. Um kvöldmataleitið […]
Hlaðvarpið – The Foreign Monkeys

Í fertugasta og sjöunda þætti er rætt við peyjana í The Foreigns Monkeys og forvitnast um líf þeirra og störf. Peyjarnir í hljómsveitinni eru þeir Bogi Ágúst Rúnarsson, Gísli Stefánsson og Víðir Heiðdal Nenonen . Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra nýja lagið þeirra peyjana í Foreign Monkeys. Endilega fylgjið okkur á Facebook og […]
Dísan hefur of mikla djúpristu og mjög takmarkaða stjórnhæfni

Það er gömul saga og ný að Eyjamenn láti hægagang við dýpkun í Landeyjahöfn fara í taugarnar á sér. Síðustu daga hafa aðstæður í í höfninni verið ágætar en ölduhæð fór ekki yfir tvo metra í rúmlega tvo sólarhringa og blaðamanni lá forvitni á því hvers vegna ekkert bólaði á dýpkunarskipinu við störf. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi […]
Kiddi Týr setti upp heimastjórnstöð fyrir bræðsluna í kóvíd-einangrun

„Við höfum unnið á tvískiptum vöktum allan sólarhringinn frá því 10. janúar og ég reikna með að á loðnuvertíðinni allri gangi bræðslan í um 100 sólarhringa. Þetta er alvöru vertíð og mikill atgangur hjá okkur eins og vera ber.“ Magnús Kristleifur Magnússon, annar tveggja vaktformanna í stjórnstöð Fiskimjölsverksmiðju VSV, var kominn á sinn stað að […]