Helgihald hefst á ný

Ég varð glaður er menn sögðu við mig: “Göngum í hús Drottins.” (Slm 122:1) Nú er ljóst að aftur megum við koma saman í Landakirkju á sunnudögum sem er mikið gleðiefni. Því er bæði sunnudagaskóli og guðsþjónusta á morugn kl. 11 og kl. 14. Við hlökkum til að sjá alla aftur í kirkjunni okkar. (meira…)