Loðnukvóti VSV & Hugins minnkar um 9.000 tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til að heildarkvóti kvóti verði minnkaður um 100.000 tonn. Það þýðir að samanlagður kvóti Vinnslustöðvarinnar og Hugins minnkar um 9.000 tonn. Út af standa því um 36.000 tonn af heimiluðum kvóta fyrirtækjanna. Vinnslustöðin hefur hætt loðnuveiðum í bili. Gert er ráð fyrir frekari mælingum á loðnu í næstu viku og beðið er tíðinda […]
Sigla til Landeyjahafnar á háflóði

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar á háflóði samkvæmt eftirfarandi áætlun. Ef gera þarf breytingu á áætlun, gefum við það frá okkur um leið og það liggur fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér eftir hádegi. Fimmtudagur 3.febrúar Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og 19:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl.: 18:00 […]
Margt gerðist, sem betur fer! En betur má ef duga skal

Það er grunnregla í stjórnsýslu og stjórnskipan að aldrei má aðskilja vald og ábyrgð. Sá sem fer með endanlegt vald ber líka endanlega ábyrgð. Í grein eftir bæjarfulltrúa sjálfstæðisflokksins sem birtist á netmiðlum í gær var því haldið fram, að við bæjaryfirvöld sé að sakast um hvernig Vegagerðin stendur að dýpkun Landeyjahafnar, eða öllu heldur […]
Íris gefur kost á sér

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Íris greindi frá þessu á facebook síðu sinni með eftirfarndi tilkynningu: “Bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey hefur ákveðið að bjóða aftur fram lista í bæjarstjórnarkosningunum í vor og verður prófkjör þann 5. mars. Í framhaldi af því hef ég […]
104 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag er 731 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Í Vestmannaeyjum eru 104 einstaklingar í einangrun, en tala þeirr sem eru í einangrun fór undir 100 í síðustu viku. Alls eru 92 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þess má geta að nýr heimsóknartími er […]
Bólusetning fyrir 5-11 ára börn

Bólusetning gegn Covid-19 fyrir 5-11 ára börn fer fram í dag fimmtudaginn 3. febrúar í Hamarsskóla sem hér segir. 2. bekkur kl 13.30 1. bekkur kl. 13.50 3. bekkur kl. 14.10 4. bekkur kl. 14.30 5. bekkur kl. 14.50 6. bekkur kl. 15.10 Víkin kl. 15.30 Þau börn sem eru að koma í seinni sprautuna […]