Veitur en ekki veitur!

Fjarvarmaveitur nota rafskautakatla til að búa til gufu sem síðan er notuð til hita upp hringrásarvatn hitaveitunnar. Fjarvarmaveitur nota sem sagt raforku til að búa til varmaorku. Á grundvelli orkupakka 1 og 2 og orkulaga frá 2003 sagði Landsvirkjun upp raforkusamningi við fjarvarmaveitur árið 2010. Orkumarkaðnum var skipt upp í framleiðslu, flutning og dreifingu. Fjarvarmaveitur […]
Gengur vel á Bergey

Ísfisktogararnir Gullver NS og Bergey VE lönduðu í byrjun vikunnar og Bergey mun landa á ný í dag. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Steinþór Hálfdanarson, skipstjóra á Gullver, og Ragnar Waage Pálmason, stýrimann á Bergey. Steinþór sagði að afli hefði verið þokkalegur í veiðiferðinni en veðrið leiðinlegt. „Við lönduðum 105 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði á […]
Hlaðvarpið – Gísli Matthías Auðunsson

Þátturinn er mjög heimilislegur að þessu sinni, Flóki hlaupandi um að leika sér, þar sem að þátturinn var tekinn upp heima okkur á Bjarmalandi. Ég vil nota tækifærið til að koma kærum þökkum til þeirra sem að svöruðu kalli mínu á síðunni Heimaklettur á Facebook. Það er yndislegt að sjá hvað fólk er hjálpsamt og […]
Harma að Vestmannaeyjabær hafi ekki fest kaup á gamla sambýlinu

Félagslegar leiguíbúðir Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs en ráðið fjallaði síðast um félagslegar leiguíbúðir Vestmannaeyjabæjar á 267. fundi sínum þann 09.09.2021. Fór þá framkvæmdastjóri og yfirfélagsráðgjafi yfir stöðu biðlista og mikilvægi þess að tryggja að húsnæði sé til taks fyrir einstaklinga sem þess nauðsynlega þurfa. Ráðið samþykkti fyrir sitt leiti að […]
Flokkur fólksins skoðar framboð

Sveitastjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí næstkomandi nú þegar hafa þrír listar boðað framboð en það eru Eyjalistinn, Sjálfstæðisflokkurinn og Fyrir Heimaey. Svo gæti farið að framboðum til bæjarstjórnar fjölgi því Flokkur fólksins hefur verið að skoða þann möguleika að bjóða fram í Vestmannaeyjum. Þetta staðfesti Georg Eiður Arnarson varaþingmaður flokksins í samtali við Eyjafréttir. […]