Nótasaumur og kristileg heiðríkja

Netagerðarmenn Hampiðjunnar í Vestmannaeyjum hafa lokið við að yfirfara og sauma saman loðnunót handa Ísleifi VE. Núna eftir hádegi í dag (11. febrúar) var hún tekin um borð í skipið. Þar með var veiðarfærið klárt fyrir túr á loðnumiðin. Reyndar kom öll áhöfn Ísleifs líka að verkefninu með Eyjólf Guðjónsson skipstjóra í broddi fylkingar. Augljóst […]
Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar, og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið […]