Jóna Sigríður Guðmundsdóttir gefur kost á sér

Nú hefur bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey ákveðið að bjóða aftur fram lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í vor. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér aftur en prófkjör verður hjá félaginu þann 5. mars nk. Þau fjögur ár sem ég hef setið í bæjarstjórn hafa verið mjög ánægjuleg en jafnframt krefjandi. Ég hef meðal annars haft […]

Lokaráðgjöf um veiðar á loðnu 869.600 tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2021/22 verði ekki meiri en 869 600 tonn, sem þýðir 34 600 tonna lækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 1. október 2021. Ráðgjöfin byggir á samteknum niðurstöðum á mælingum á stærð veiðistofns í haustleiðangri (1834 þús. tonn) og leiðöngrum sem fóru fram frá 19. janúar til […]

Eyþór býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Eftir að hafa verið varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í minnihluta á núverandi tímabili, þá hef ég kynnst snertiflötunum sem tilheyra starfi í sveitarstjórn.  Veldur hver á heldur segir máltækið – margt hefur verið vel gert á tímabilinu sem er á enda, en margt hefði ég viljað sjá fara á annan veg. Til þess að hafa áhrif og […]

Skora á þingmenn og ráðherra orkumála að breyta umgjörð um fjarvarmaveitur

Rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorka, varaafl og rafmagnsþörf var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Bæjarstjóri sendi erindi, f.h. bæjarráðs, til Landsnets, þar sem óskað var eftir færanlegu varaafli til Vestmannaeyja. Bæjarstjóri og lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum, sem formaður Almannavarnarnefndar, hafa fundað tvívegis með forstjóra Landsnets vegna málsins. Bæjarstjóri hefur fylgt eftir erindinu með þrýstingi á […]

Horfa þurfi til byggðasjónarmiða við menntun og mönnun starfsfólks

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni. Bæjarráð ræddi fund með heilbrigðisráðherra, sem haldinn var 2. febrúar sl. Þar var farið yfir nokkur mál er snúa að aðstæðum og heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum, m.a. mikilvægi þess að sjúkraþyrluverkefnið komist á koppinn, að sjúkraflugi þurfi að sinna frá Vestmannaeyjum og rætt var um starfsemi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.