Lögreglan biður fólk að halda sig heima

Núna er ekkert skyggni úti í Vestmannaeyjum. Félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja eru að aðstoða við að losa bifreiðar hér og þar og það gengur illa þar sem færðin er mjög slæm og vegfarendur eru á illa búnum bifreiðum. Það er ekki hægt að ryðja göturnar vegna skyggnis og því biðlar lögregla til allra um að […]

Þungfært í Eyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum vill góðfúslega benda ökumönnum á að nú er mikill skafrenningur og vegir því fljótir að fyllast af snjó. Nú þegar eru nokkrir vegir illfærir, Áshamar, Goðahraun, Hraunvegur, Helgafellsbraut, Hamarsvegur o.fl. Við viljum benda ökumönnum á að vera ekki að fara út í umferðina á ökutækjum sínum að ástæðulausu. Þá bendum við eyjamönnum […]

Tilkynning frá Jóni og Frikka: Febrúartónleikum frestað!

Kæru Eyjamenn Því miður verðum við bræður að fresta komu okkar til eyja enn eina ferðina. Þessi blessaða veira ákvað einmitt að kíkja í heimsókn á versta tíma. Þetta er eins og í lygasögu. Síðast herjaði þetta á eldri en nú er það lilli bró og fjölskylda sem verður fyrir barðinu. Við stefnum á að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.