Hafa sinnt tveimur útköllum

Félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa sinnt tveimur útköllum það sem af er degi en í báðum tilfellum var um foktjón að ræða. Arnór Arnórsson formaður félagsins segir veður tekið að lægja eins og spár gerður ráð fyrir. En meðal vindhraði náði 36 m/s og 45 m/s í hviðum. Arnór hvetur fólk til að fara varlega því víða er […]

Stelpurnar mæta Val í undanúrslitum bikarsins

Dregið var til undanúrslita í Coca Cola bikars karla og kvenna í hádeginu en úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer fram á Ásvöllum dagana 9. – 13. mars nk. Niðurstöður úr drættinum má sjá hér fyrir neðan. Coca-Cola bikar kvenna: KA/Þór – Fram Valur – ÍBV Blaðamannafundur vegna úrslitahelgar CocaCola bikarsins verður haldinn mánudaginn 7. mars […]

Hlutdeild sveitarfélaga í gjaldtöku í sjávarútvegi 26-29%

Á Sjávarútvegsfundi Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 22. febrúar sl. var kynnt greining á gjaldtöku af sjávarútvegi og fiskeldi sem KPMG vann að beiðni samtakanna. Tilefni þess að stjórn samtakanna ákvað á gera greiningu á gjaldtöku á sjávarútvegi og fiskeldi og hvernig þær tekjur skiptast á milli ríkis og sveitarfélaga er m.a. vegna aukinnar gjaldtöku af hálfu ríkisins […]

Samstaða

Að alast upp í Vestmannaeyjum er ekki sjálfsagður hlutur. Ég tel mikinn sannleik fólginn í orðatiltækinu að vita ekki hvað átt hefur fyrr en misst hefur þar sem ég áttaði mig ekki á því hversu dýrmætt það er að alast upp, búa og starfa í eins þéttu og kröftugu samfélagi og Vestmannaeyjum fyrr en ég […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.