Verbúðin

Þættirnir Verbúðin vöktu mikla athygli í vetur, ekki hvað síst hjá okkur sem vorum ung á þeim tíma og upplifðum stemninguna.  Sjálfur byrjaði ég einmitt á sjó á togara 1985/86 og upplifði ýmislegt þar, sem hagsmunaaðilar í sjávarútveginum í dag vilja sem minnst tala um og upplifði ég þar á meðal gríðarlegt brottkast, eitthvað sem gerði […]

Líflegar umræður um samgöngumál

Lífleg umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Bæjarstjóri fór yfir fund sem bæjarfulltrúar áttu með Vegagerðinni um stöðuna í Landeyjahöfn, vinnu við útboð á dýpkun Landeyjahafnar, hugmyndir að föstum dælubúnaði og stöðu á úttektar á Landeyjahöfn. Harma forystuleysi Bæjarfulltrúar D-lista lögðu þá fram eftirfarandi bókun. “Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma forystuleysið sem einkennir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.