Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til 7.mars

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum auglýsir nú eftir fólki til þátttöku í prófkjöri flokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fara mun fram laugardaginn 26.mars. Framboðum skal skilað á rafrænu formi á vefsíðu prófkjörsins https://xd.is/vestmannaeyjar-2022/ fyrir kl.16:00 mánudaginn 7.mars. Á vefsíðunni má einnig nálgast allar nánari upplýsingar um prófkjörið.Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á bæjarmálunum og vilja […]
Hugmynd um aðstöðu til sjósunds í Vestmannaeyjum

Undanfarin misseri hafa margir Eyjamenn og gestir stundað sjósund úr Klaufinni/Höfðavík. Umræða hefur verið um að bæta þurfi aðstöðu sem mun nýtast heimamönnum og ferðamönnum sem hingað koma. Yrði þetta enn eitt aðdráttaraflið fyrir Vestmannaeyjar ef af yrði. Auglýst var eftir hugmyndum um aðstöðu til sjósunds í Klaufinni/Höfðavík og skilaði Undra ehf. inn hugmynd að […]
Staðan í Vestmannaeyjum ekkert verri en annars staðar

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, hafnar því í samtali við fréttablaðið að Landsnet uppfylli ekki kröfur sem gerðar séu til rafmagnsflutninga til Vestmannaeyja, skerðingar undanfarinna ára séu vegna truflana á kerfinu uppi á landi en ekki vegna bilana í sæstrengjunum til Eyja. Líkt og fram hefur komið fundaði bæjarstjórn Vestmannaeyja um rafmagnsleysið sem varð í […]
Allir komnir með spjaldtölvu

Spjaldtölvuinnleiðing Grunnskóla Vestmannaeyja var til umræðu áfundi fræðsluráðs á mánudag. Guðbjörg Guðmannsdóttir, verkefnastjóri, kynnti stöðuna á spjaldtölvuinnleiðingu GRV. Markmiði um tæki á nemanda hefur verið náð sem er afar ánægjulegt. Þá sýnir könnun sem gerð var meðal nemenda að þeim gengur vel að tileinka sér tæknina í námi og verkefni eru fjölbreyttari. Í niðurstöðu sinni […]