15 taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar

Framboðsfrestur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi Sveitarstjórnarkosningar rann út í dag 7.mars kl.16:00. Alls bárust 15 framboð sem kjörnefnd hefur farið yfir og sannreynt. Nöfn Frambjóðenda í stafrófsröð eru eftirfarandi: Alexander Hugi Jósepsson Tæknifulltrúi Nova Eyþór Harðarson Útgerðarstjóri Gísli Stefánsson Æskulýðsfulltrúi Halla Björk Hallgrímsdóttir Fjármálastjóri Hannes Kristinn Sigurðsson Stöðvarstjóri Hildur Sólveig Sigurðardóttir […]
Snorri býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Snorri Rúnarsson heiti ég og er á 20. aldursári. Undanfarin ár hef ég fylgst mikið með pólitíkinni hér í Eyjum. Ég sit í stjórn Eyverja, félagi ungra sjálfstæðismanna, áður sem ritari en nú sem varaformaður. Ég hef fylgst með flestum fundum bæjarstjórnar undanfarið ár og oft langað að tjá mig um ýmis málefni. Tel mig […]
Áfram Eyjar

Það þekkja það allir sem hér hafa búið hversu nærandi það er að vera í daglegu návígi við okkar stórbrotnu náttúru og í kringum það góða fólk sem Eyjarnar byggja. Eins og svo margir var ég þeirrar gæfu aðnjótandi að fæðast í Vestmannaeyjum og hér hef ég kosið að vera. Þetta er það sveitar- og […]
Opinn fundur SFS í Þekkingarsetrinu í dag

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi er að hefja fundarröð um landið í dag og verður opinn fundur í Vestmannaeyjum í dag í Þekkingarsetrinu milli kl. 16:00 og 17:00 og er fundurinn öllum opinn. Fundurinn hefst með fyrirlestri tveggja starfsmanna SFS og einnig verður fyrirlesari frá Vestmannaeyjum. Boðið verður upp á hressingu á fundinum. Yfirskrift fundanna er: Það […]