Fella niður ferðir seinnipartinn og á morgun

Vegna veðurs og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður seinni ferð Herjóflfs frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og frá Þorlákshöfn kl. 20:45 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfir ne það sama á við um morgundaginn, 15.mars. Bæta á í veður og ölduhæð á að vera hátt í 11 metrar. Að því sögðu […]

Göngustígur frá Nausthamarsbryggju að Vigtartorgi

Bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa var til umræðu á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni sem leið. Hafnarstjóri fór yfir tillögur varðandi bætta aðstöðu fyrir skemmtiferðaskip sem og íbúa, við Edinborgarbryggju og Nausthamarsbryggju. Gerður verði göngustígur frá Nausthamarsbryggju að Vigtartorgi sem tengir betur saman svæðin og auðveldar aðgengi. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.