Fella niður ferðir seinnipartinn og á morgun

Vegna veðurs og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður seinni ferð Herjóflfs frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og frá Þorlákshöfn kl. 20:45 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfir ne það sama á við um morgundaginn, 15.mars. Bæta á í veður og ölduhæð á að vera hátt í 11 metrar. Að því sögðu […]
Göngustígur frá Nausthamarsbryggju að Vigtartorgi

Bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa var til umræðu á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni sem leið. Hafnarstjóri fór yfir tillögur varðandi bætta aðstöðu fyrir skemmtiferðaskip sem og íbúa, við Edinborgarbryggju og Nausthamarsbryggju. Gerður verði göngustígur frá Nausthamarsbryggju að Vigtartorgi sem tengir betur saman svæðin og auðveldar aðgengi. (meira…)