Biðjum fyrir Úkraínu

Bæna- og íhugunarstund verður haldin í Landakirkju fimmtudagskvöldið 17.mars kl. 20.00. Við komum saman á stuttri bænasamveru, þar sem beðið verður fyrir ástandinu í Úkraínu um leið og beðið verður fyrir friði. Kveikt verður á bænakertum og kór Landakirkju ásamt Kitty sjá um tónlist. Sr. Guðmundur Örn annast ritningalestur og bænahald. (meira…)

Sagan endalausa

Ég hef nokkrum sinnum verið spurð fyrir hvað ég stend eftir að ég ákvað að taka þátt í prófkjörinu í Vestmannaeyjum. Ég hef víst skoðun á flestu en er hins vegar raunsæ þegar kemur að takmörkunum mínum til að ræða málefni sem ég hef einfaldlega ekki nógu mikið vit á. Þannig að næstu daga ætla […]

Ferjusamgöngur

Eins góð samgöngubót og Landeyjarhöfn ásamt nýjum Herjólfi er þá þufum við öflugt grafskip og varanlega lausn í dýpkunarmálum, það gengur ekki að vera alltaf í þessari óvissu ár eftir ár, það má heldur ekki gleyma því að við eigum heima í Vestmannaeyjum og hér gerir arfa vitlaust veður og eru Vestmannaeyjar þekktar sem slíkar. […]

Framkvæmdir halda áfram við Vigtartorg

Framkvæmdir við Vigtartorg voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Farið yfir fyrirhugaðar framkvæmdir á Vigtartorgi. Fram koma að undirstöður fyrir siglutré erum komnar, búið er að panta leiktæki og verið er að hanna lagnaleiðir í jörðu. Arkitekt er að teikna yfirborðaefni og farið verður í að leggja það fyrir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.