Prófkjörs Fylkir kominn út

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum vegna kosninga til bæjarstjórnar 2022 fer fram í Ásgarði laugardaginn 26. mars 2022. Kosning er þegar hafin utan kjörfundar og er vísað í upplýsingar í Fylki og öðrum fjölmiðlum og samfélagsmiðlum . Fimmtán frambjóðendur eru í kjöri en kjósa þarf í sæti 1.-8. í prófkjörinu. Málgangi flokksins, Fylki var dreift í hús […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.