Prófkjörs Fylkir kominn út

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum vegna kosninga til bæjarstjórnar 2022 fer fram í Ásgarði laugardaginn 26. mars 2022. Kosning er þegar hafin utan kjörfundar og er vísað í upplýsingar í Fylki og öðrum fjölmiðlum og samfélagsmiðlum . Fimmtán frambjóðendur eru í kjöri en kjósa þarf í sæti 1.-8. í prófkjörinu. Málgangi flokksins, Fylki var dreift í hús […]