Mínúturnar skipta öllu máli

Árið 2010 var Mýflugi falið að sjá um sjúkraflug við Vestmannaeyjar frá Akureyri sem er í 520 km fjarlægð en á þeim tíma var starfandi skurðstofa með svæfingarlækni og skurðlækni. Þremur árum síðar var skurðstofu illu heilli lokað og bráðaviðbragð því skert verulega án þess að til kæmi efling sjúkraflutninga með bættum viðbragðstíma fyrir íbúa/gesti […]

Orkan hér allt um kring

Hér í kringum Vestmannaeyjar eru kraftar og orka sem mér finnst mega nýta betur. Undanfarið hef ég fylgst með þróun sjávarfallavirkjana á Orkneyjum og skrifaði meðal annars grein um það í lok síðasta árs sem birtist á eyjamiðlunum. Þar reifaði ég þá kenningu að framtíðarlausn í orkumálum Vestmannaeyja væri einmitt hér í Vestmannaeyjum. Ég tel […]

Í tilefni af prófkjöri Sjálfstæðismanna

Það eru gömul og ný sannindi að enginn veit sína ævina fyrr en öll er.  Fyrir tveimur árum hefði ég ekki getað trúað því að ég myndi vera að skrifa grein sem brottfluttur Eyjamaður.  Sömuleiðis hefði ég ekki getað ímyndað mér að ég væri að skipta mér af málefnum Vestmannaeyja sem brottfluttur Eyjamaður.  Þaðan af […]

Sameiginlegur framboðsfundur fyrir prófkjör

Sameiginlegur framboðsfundur frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til sveitarstjórnarkosninga 2022 verður haldinn í Ásgarði næstkomandi miðvikudag 23. mars kl.20:00. Prófkjörið mun fara fram um næstkomandi helgi og því gott að eiga stefnumót við frambjóðendur áður en til þess kemur. Á fundinum munu frambjóðendur kynna sig stuttlega áður en þeir fara á milli borða og eiga samtal […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.