Glöggt er gests augað

Við búum á stórkostlegum stað með stórkostlegu samferðafólki. Að horfa á Vestmannaeyjar með gestsaugum víkkar sjóndeildarhringinn og lætur mann finna til þakklætis. Í stóru myndinni erum við ótrúlega lítið samfélag, búandi á afskekktri eyju lengst norður í… Við erum tengd náttúrunni, finnum til samkenndar og hjálpumst að. Ég átti langt samtal við fréttamann hjá BBC […]
Bæjarstjórn í beinni kl. 18:00

1581. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, í dag 24. mars 2022 kl. 18:00 Beina útsendingu af fundinum og dagskrá hans má sjá hér fyrir neðan https://youtu.be/X89_fQRePYI Dagskrá: Almenn erindi 1. 202203028 – Móttaka flóttafólks 2. 201810114 – Umræða um heilbrigðismál Staða sjúkraflugs 3. 202109161 – Aðstaða til sjósunds í Vestmannaeyjum Fundargerðir til […]
Veikindin sem öllu breyttu

Fyrir ári síðan fékk ég heilablóðfall. Lamaðist vinstra megin á líkamanum, fór um á hjólastól og fékk aðstoð við nær allar athafnir daglegs lífs. Á þessu ári sem liðið er hef ég náð góðum bata, er sjálfbjarga með allar athafnir og hef lært að ganga upp á nýtt. Þessi veikindi voru áminning um að nýta […]
Áfram framsýn

Ég man þá tíð þegar að krakkarnir söfnuðust saman við eina litasjónvarpið í götunni, ég man þá tíð þegar að röð var í mjólkurbúðinni, ég man þá tíð þegar að flaggið á stöðvunum gaf skilaboð til starfsfólksins um vinnu, ég man þá tíð þegar vani var að spara kranavatnið og ég man þá tíð þegar […]
Stóru málin þrjú – Við þurfum lausnir sem henta okkur

Sátt um samgöngur Við eigum allt okkar undir samgöngunum. Það sést vel núna í endalausum vetrarlægðum þegar matvöruverslanir standa hálf tómar milli vörusendinga og ekki er hægt að treysta á að Herjólfur gangi alla daga. Hluti af vandanum er hin óviðráðanlega náttúra en það verður að segjast að hluti er líka heimatilbúinn. Vafi leikur á […]
Hlaðvarpið – Ragnar Sigurjónsson

Í fimmtugasta og fyrsta þætti er rætt við Ragnar Sigurjónsson um lífshlaup hans og störf. Raggi eins og hann er oftast kallaður ræðir við mig um fjölskylduna, æskuna, verslunarrekstur, lífið i Viðey, fuglaáhugann og margt, margt fleira. Í seinni hluta þáttarins er lesin samantekt um grafskipið Vestmannaey. Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is, einnig frá Kára […]
Afhverju fer ég í prófkjör og er ég pólitíkus ?

Hvað er pólitík og hvað er að vera pólitíkus ? Þeir sem kosnir eru til að gæta hagsmuna lands og sveitarfélags af almenningi, í prófkjöri er það fólkið sem þú sem kjósandi velur. Seint get ég talið mig stjórnmálamann eða pólitíkus og mun eflaust aldrei gera það. Mitt eina markmið er að leggja mig fram […]