Flokkur fólksins í Vestmannaeyjum

Að gefnu tilefni og til þess að svara nokkrum spurningum. Já, við í Flokki fólksins í Vestmannaeyjum höfum verið og erum að vinna í því að koma saman framboði hér í Eyjum fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Hvort þetta tekst hjá okkur get ég ekki svarað alveg á þessari stundu, en við erum ekkert langt frá […]
Áfram bjartsýn

Um leið og ég vil þakka þann mikla persónulega stuðning sem ég hlaut í liðnu prófkjöri langar mig að þakka meðframbjóðendum mínum sérstaklega fyrir skemmtilegar vikur og vinalega baráttu. Ekki síður tel ég þörf á að þakka öllum þeim sem gáfu sér tíma til að mæta og kjósa í prófkjörinu. Ég vona að allir þeir […]
Toppliðið í heimsókn – uppfært leikurinn hefst klukkan 17:00

Efsta lið Olísdeildar, Haukar, sækir ÍBV heim í stórleik umferðarinnar. Flautað verður til leiks í Vestmannaeyjum klukkan 16. Ævinlega er um hörkuleiki að ræða þegar lið félaganna mætast á handboltavellinum. uppfært 13:30 Vegna ferðatilhögunar er seinkun á leik ÍBV og Hauka í Olís karla í dag. Nýr leiktími er kl.17.00 í stað 16.00. (meira…)