Ljósmyndasafn Vestmannaeyja ætlar í ár að birta bæði myndbúta og ljósmyndir á föstudögum. Þetta myndbrot sýnir sjóferð með Voninni VE 113. Bræðurnir Guðmundur, Jón og Guðlaugur Vigfússynir áttu bátinn. Myndbrotið er tekið einhvern tímann 1940 – 1950.

Vikumyndin er samstarfsverkefni ljósmyndasafnsins og Vestmannaeyjabæjar.

Ritstj