Framboð eða ekki framboð?

Í framhaldi af grein minni fyrir viku síðan, þar sem ég fjallaði um vinnu okkar í Eyjum sem erum í Flokki fólksins og möguleika okkar á að bjóða fram fyrir bæjarstjórnarkosningarnar hér í Eyjum, þá má segja að staðan sé eiginlega mjög lík því sem hún var fyrir viku síðan.  Þ.e.a.s. að við séum svona […]

Stjörnustúlkur í heimsókn

Kvennalið ÍBV og Stjörnunnar mætast í Vestmannaeyjum í dag klukkan 14:00. Það má búast við hörku leik í dag en liðin sitja sem stendur í fimmta og sjötta sæti Olís-deildarinnar. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.