Gleðilegt sumar

Lundinn settist upp í gær og þar með er komið sumar hjá mér. Ég hafði reyndar séð nokkra fljúga með hamrinum tveimur dögum áður, en mér finnst skemmtilegast að miða við þegar maður sér hann setjast upp og já, þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Helstu væntingar fyrir þetta sumar eru að mörgu leiti svipaðar og […]