Komist að samkomulagi um starfslok við skipstjóra

Skipstjóri Herjólfs, sem var uppvís að því fyrr á árinu að sigla án atvinnuréttinda, og Herjólfur ohf. hafa komist að samkomulagi um starfslok. Þetta staðfestir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs í samtali við mbl.is. Mál skipstjóra litið alvarlegum augum Skipstjórinn og Herjólfur ohf. komust aftur á móti að samkomulagi um starfslok sem voru tilkynnt starfsmönnum […]
Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja er bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2022

Tilkynnt var um val á Bæjarlistamanni Vestmannaeyja í Eldheimum í dag. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs tilkynnti valið og afhenti Laufey Konný Guðjónsdóttur fulltrúa félagsins viðurkenninguna. Á athöfninni fluttu Heiðmar Magnússon og Magdalena Jónasdóttir ljóð og skólalúðrasveit Vesmannaeyja spilaði nokkur lög. Fram kom í ræðu Njáls að bæjarráð var einróma í afstöðu sinni um að félagið […]
Nýr kafli hjá Sjálfstæðisflokknum

Þegar rétt stemning myndast er fátt skemmtilegra en að taka þátt í samheldnu stjórnmálastarfi. Margir Vestmannaeyingar hafa fundið sér farveg til góðra verka í starfi Sjálfstæðisflokksins og það sem er jafnvel enn mikilvægara er að þá hafa margir Eyjamenn fundið vináttu og sterk tengsl sem stundum endast út lífið. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sögulega verið sameiningarafl á […]
Úrslitakeppnin af stað hjá strákunum

Það er óhætt að segja að það sé komið að hápunkti tímabilsins í handboltanum því í dag fer fram fyrsti leikur karlaliðsins ÍBV í 8-liða úrslita einvíginu gegn Stjörnunni í Vestmannaeyjum kl.17:00. Liðin mætast aftur á sunnudag í Garðabæ en það lið sem er fyrst til að vinna tvo leiki kemst áfram í undan úrslit. […]