Viljum vera í fremstu röð og getum það!

Undanfarin tvö ár hefur Vestmannaeyjabær verið í fyrsta sæti í þjónustukönnun Gallup meðal 20 stærstu sveitarfélaganna þegar kemur að þjónustu við barnafjölskyldur. Af því er ég stolt og það er mikilvægt að halda áfram á þeirri braut. Skólar og leikskólar eru „vinnustaðir“ barna okkar í allt að 14 ár. Mikil umræða hefur verið undanfarin ár […]

Úrslitakeppning hefst í dag hjá Stelpunum

Í kvöld hefst úrslitakeppni Olísdeildar kvenna þegar liðin sem höfnuðu í þriðja til sjötta sæti mætast en liðin sem hrepptu tvö efstu sætin, Fram og Valur, sitja hjá. Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Stjarnan klukkan 19:40 og í KA-heimilinu Íslandsmeistarar KA/Þórs og Haukar viðureignin hefst klukkan 18. Liðin mætast öðru sinni um helgina í TM-höllinni […]

Sigling á Sjálfstæðisflokknum í Eyjum!

Óhætt er að fullyrða að prófkjör Sjálfstæðismanna, til að stilla upp framboðslista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar, hafi gefið flokknum byr í seglin og laðað fólk til fylgis við framboðið. Það er reyndar vel skiljanlegt og eðlilegt því að Sjálfstæðisflokkurinn er eina framboðið í Eyjum sem treysti kjósendum til að stilla frambjóðendum upp á lista sinn. Kjósendur […]

Forsala miða á Þjóðhátíð hefst í dag (uppfært)

Forsala miða á Þjóðhátíð 2022 hefst í dag klukkan 9:00 á dalurinn.is. En tilkynnt hefur verið um fyrstu listamenn hátíðarinnar í ár en fram koma Bríet, Bubbi Morthens, Emm­sjé Gauti, Reykja­víkur­dætur og Flott, auk hljóm­sveitarinnar Hips­um­haps sem spilar á há­tíðinni í fyrsta sinn en rætt er við meðlim sveitarinnar á vef fréttablaðisins. Uppfært: Forsölu frestast […]

Búið að opna fyrir strandveiðiumsóknir

Búið er að opna fyrir strandveiðiumsóknir í Ugga. Fyrsti dagur strandveiða verður mánudaginn 2. maí. Til að hefja strandveiðar þann dag þarf umsókn að hafa borist Fiskistofu fyrir kl.13:30, 29.apríl og greiðsluseðill greiddur fyrir 21:00 sama dag. Nánari upplýsingar um strandveiðar má finna hér Eins og áður þarf að skila með rafrænum hætti aflaupplýsingum til Fiskistofu. Auk Fiskistofu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.