Rútuferðir á leikir helgarinnar

Handknattleiksdeild ÍBV ætlar að hafa rútuferðir á leik 2 hjá Stjörnunni og ÍBV í 6 liða úrslitum kvenna og svo Hauka og ÍBV í undanúrslitum karla. Plönin eru eftirfarandi: Laugardagurinn 30.apríl Herjólfur kl.12:00 frá Eyjum (frítt í Herjólf fyrir þá sem fara með rútunni) Farið beint í Mýrina í leikinn sem hefst kl.16:00 að hvetja […]

Fjórar sóttu um stöðu leikskólastjóra á Kirkjugerði

Vestmannaeyjabær auglýsti í mars í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Kirkjugerði en umsóknarfrestur rann út fyrr í þessum mánuði. Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs staðfesti í samtali við Eyjafréttir að fjórar umsóknir hefðu borist. En það voru þær: Sigríður Diljá Magnúsdóttir  – Leikskólakennari/deildarstjóri Anna Jóna Guðmundsdóttir – Leikskólastjóri Ásta Björk Guðnadóttir – Aðstoðarleikskólastjóri Eyja Bryngeirsdóttir […]

Skansinn fyrir gos (myndband)

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilegt myndbrot af Skansinum fyrir gos sem Vestmannaeyjabær birti á facebook síðu sinni í morgunn. Vikumyndin er samstarfsverkefni við Ljósmyndasafn Vestmannaeyjar.   (meira…)

Of ung fyrir krabbamein?

Safnahúsið Vestmannaeyjum og Brakkasamtökin bjóða þér á ljósmyndasýninguna Of ung fyrir krabbamein? Saga Sóleyjar – Þórdís Erla Ágústdóttir Í Einarsstofu, 30. apríl kl 13:00 Jóhanna Lilja Eiríksdóttir, varaformaður Brakkasamtakanna, fjallar um reynslu sína sem BRCA arfberi. Einnig munu Gunnar Bjarni Ragnarsson og Sóley Björg Ingibergsdóttir taka þátt í umræðum um BRCA og arfgeng krabbamein. Þá […]

Því hér á ég heima

Kæri kjósandi, nú eru rétt rúmar 2 vikur fram að kjördegi þar sem bæjarbúar standa frammi fyrir því lýðræðislega vali að velja fólk til starfa í sveitarstjórn. Nokkrir hafa spurt mig af hverju maður með nóg að gera sé að standa í þessu brölti, af hverju vill ég upp á dekk? Því er auðsvarað, ég […]

Hlaðvarpið – Guðbjörg Rún Gyðudóttir Vestmann

Í fimmtugasta og fjórða þætti er rætt við Guðbjörgu Rún Gyðudóttur Vestmann. Gugga Rún eins og hún er kölluð ræðir við mig um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, hvernig það kom til að hún flutti til Vestmannaeyja og margt, margt fleira. Í seinni hluta þáttarins er lesin upp stutt saga úr fórum Árna Árnasonar símritara, sem nefnist […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.