Í meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilegt myndbrot af Skansinum fyrir gos sem Vestmannaeyjabær birti á facebook síðu sinni í morgunn. Vikumyndin er samstarfsverkefni við Ljósmyndasafn Vestmannaeyjar.

 

Ritstj