1. maí verður haldinn hátíðlegur í AKÓGES

maí verður haldinn hátíðlegur í AKÓGES með kaffisamsæti og dagskrá  Dagskrá: Kl. 14.00         Húsið opnar Kl. 14:30         Kaffisamsæti 1. maí ávarp flutt Skólahljómsveit Vestur- og Miðbæjar ásamt Skólalúðrasveit Vestmannaeyja sjá um tónlistaratriðin. Sendum launafólki hátíðar- og baráttukveðjur í tilefni dagsins Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyja (meira…)

Metnaðarfullt starf Eyjalistans 

Hvað er það sem fær mann til að vilja starfa í pólitík? Það er þegar maður brennur fyrir málefnum bæjarins sem maður býr í og manni langar til þess að hafa áhrif og koma sínum skoðunum á framfæri. Ég byrjaði formlega í pólitík fyrir rúmum 4 árum síðan þegar kosningabarátta Eyjalistans hófst og ég og […]

Viðtöl við frambjóðendur

Alma Eðvaldsdóttir ákvað að forvitnast aðeins um bæjarpólitíkina í Eyjum í aðdraganda að sveitarstjórnarkosningum 14. maí nk. Kíktu á hlaðvarpið Vestmannaeyjar, Mannlíf og saga og þar getur þú hlustað á viðtöl við frambjóðendur. Viðtalið á Spotify Viðtalið á Spotify Viðtalið á Spotify (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.