Síðasti bæjarstjórnarfundur þessa kjörtímabils verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi þann 5. maí 2022 klukkan 12:00 hér má finna beina útsendingu frá fundinum.

Dagskrá:
Almenn erindi
1. 202203127 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021
Seinni umræða

2. 201811049 – Umhverfisstefna Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær – Goslok

3. 201909001 – Atvinnumál
Atvinnustefna

4. 201006074 – Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.

Fundargerðir til staðfestingar
5. 202204002F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 363
Liðir 1-7 liggja fyrir til upplýsinga.

6. 202204003F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 277
Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga.

7. 202204004F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 274
Liður 1, Ársreikningur Vestmannaeyjahafnar 2021, liggur fyrir til umræðu í bæjarstjórn.

Liðir 2-4 liggja fyrir til upplýsinga.

8. 202204005F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3173
Liður 2, Umræða um samgöngumál, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 1 og 3-5 liggja fyrir til upplýsinga.

9. 202204008F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 364
Liðir 8, Umhverfisstefna Vestmannaeyabæjar, var tekinn fyrir undir 2. dagskrárlið þessa fundar.

Liðir 1-7 liggja fyrir til upplýsinga.

10. 202204010F – Fræðsluráð – 358
Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga.

Sumaropnun sundlaugar 2022