Hvað á að gera við góða bæinn?

Eftir að hafa fylgst með störfum bæjarstjórnar síðustu fjögur ár og eftir að hafa rætt við stóran hóp bæjarbúa um málefni okkar Vestmannaeyinga langar mig í framhaldinu að nefna hér nokkur mál sem ég held að eigi fullt erindi við okkur kjósendur. Við treystum Eyjalistanum til þess að standa áfram vörð um ríflegan frístundastyrk til […]
Bæjarprýði og falleg byggð

Við trúum því að fólki í Vestmannaeyjum sé almennt annt um sitt nærumhverfi og hafi á því einhverjar skoðanir, þó mishátt þær fari. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins hafa metnaðarfulla og skýra sýn í skipulagsmálum. Miðbærinn okkar getur orðið frábær Ferðamenn sem til Eyja koma spyrja gjarnan hvar miðbærinn okkar er eiginlega að finna? Sjálfstæðisflokkurinn vill styrkja miðbæinn […]
Gerum góða heilbrigðisþjónustu betri

Rík af mannauði í Eyjum Við sem Eyjamenn erum vön því að standa í endurtekinni hagsmunagæslu og eigum það þar af leiðandi til að tala niður ýmsa þjónustu í bænum. Dæmi um slíkt er heilbrigðisþjónustan, það er vissulega margt sem hefur farið aftur á undanförnum árum eins og til dæmis lokun skurðstofunnar, og það er […]
Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022

Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 verður haldinn í Eldheimum miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 20:15. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í boði. Fulltrúar framboðanna þriggja, Eyjalistans, Fyrir Heimaey og Sjálfstæðisflokksins, verða á fundinum til að kynna framboðin og svara spurningum fundargesta. Dagskrá Einn frambjóðandi frá hverjum lista fá um 5 mín. til […]
Jarðgöng til Vestmannaeyja – hvers vegna ekki!

Á dögunum sótti ég frændur okkar Færeyinga heim vegna vinnu. Þar gafst mér tækifæri til þess að kynna mér mörg þeirra stórhuga verkefni sem ráðist hefur verið í undanfarin ár. Magnað var t.d. að sjá hvernig Þórshöfn er að stórum hluta keyrð á vistvænni raforku sem aflað er með vindmillum fyrir ofan bæinn. Það sama […]
Stelpurnar mæta Fram í dag

Handbolta stelpurnar fá Fram í heimsókn í dag í öðrum leik einvígis liðanna í undanúrslitum. Leikurinn hefst klukkan 19:40! Fram unnu fyrsta leikinn sannfærandi 28-18 og því verðugt verkefni framundan hjá ÍBV að snúa taflinu við. “Stuðningurinn skiptir ótrúlega miklu máli og treystum við á ykkur kæru stuðningsmenn að fjölmenna á leikinn og láta vel […]